EIMREIÐIN RYÐST ÁFRAM Í GEGNUM MOÐREIKIN. EINS OG BROTHAMAR INN I GUFUMÖKINN. LÆTI, ÝSKUR OG LYKT AF BRENDUM KOLUM OG SVITA

Þeir siðferðisstaðlar sem við notumst við í daglega lífinu eru svolítið einstrengingslegir. Þeir eru „annaðhvort / eða“ og þótt að gráu svæðin séu sannarlega til staðar, þá eru þau amk það ljós að þau eru í skugganum.  Þetta er gott kerfi.  Það á ekki að leggja í bílastæði sem merkt er fötluðu fólki.  – Alveg sama þótt einhver hafi bara þurft að skreppa í smá stund.  Það á ekki að troðast fram fyrir biðröð, alveg þótt viðkomandi sé að missa af strætó eða einhverju.  Viðkomandi ætti að útskýra stöðuna sína fyrir öðrum og þá gengi allt betur.
LESA BLOGG

Á dögunum var ég að gramsa í gömlum bókum ofan í kjallara og hvað haldið þið að hafi leynst kaldpressað milli gulnaðra síðanna á einhverri bók?

KR ljóð.
LESA BLOGG

Upp er komin kunnugleg staða.

..Böndin beinast að ákveðnum aðila eftir eitthvað fúsk.

…..Aðilinn er krafinn svara og eftir dúk og disk kemur svarið.

……….Fúskið er viðurkennt en hið klassíska „á þeim tíma sem ákvörðunin var tekin var mat okkar að þetta væri góð ákvörðun“.
LESA BLOGG

Ég fór í viðtal í Harmageddon á þriðjudaginn til að ræða blogg sem ég skrifaði um „bjór-í-búðirnar-málið“ sem er svo skelfilega niðurdrepandi leiðinlegt
LESA BLOGG

Í gær var ráðinn sem aðstoðarmaður utanríkisráðherra ungir maður sem heitir Gauti Geirsson.  Ráðning hans olli smávegis hristingi í fjölmiðlunum eins og gengur enda maðurinn aðeins 22 ára. En það var á samfélagsmiðlunum sem mér fannst keyra um þverbak í yfirlýsingum og dómhörku gagnvart þessari ráðningu og manninum sjálfum.  Ég veit ekki alveg hversu veldur en ég gæti trúað að ástæðunar væru tvær.  Skortur á skilningi á eðli starfsins sem pólitískir aðstoðarmenn ráðherrar eru ráðnir í og illgirni af einhverri sort.
LESA BLOGG

Útskýringar Landsbankans í Borgunarmálinu hafa verið misvísandi frá upphafi.  Fyrst þegar Steinþór Pálsson bankastjóri útskýriði hina knýjandi þörf á að selja Borgunarhlutinn „undir borðið“ ef svo má að orði komast.   Það var einstakt.
LESA BLOGG