AKTIVISMI ER EKKI NÝLEGT FYRIRBÆRI

Stundum má áætla svo að aktívismi sé eitthvað nýtt fyrirbæri á Íslandi.  Það er af og frá. Það var ekki fyrr en með tilfisins að komu styrkingu flokkakeraktívismi var litin hornauga.  Aktívistar fyrri tíma brutu t.d upp laxakistur konungs og mótmæltu þar með sjálftöku Danakonungs á fiski í á Íslandi.  Forfaðir minn var einn af þessum köllum.

Á þessu frábæra póstkorti frá árninu 1913 má sjá  Einar Pjetursson á fleytunni sem var gerð upptæk þegar hann flaggaði hvítbláum fána Íslands til að ögra dönsku herskipi.

Óhætt er að segja að það er meiri klassi yfir því að láta handtaka sig af herskipi, en að henda saur og þvagi úr sjálfum sér í lögreglumenn.  En svona er þetta.  Nútíminn sökkar.

Site Footer