„ÞAGNIÐ DÆGURÞRAS OG RÍGUR!“

Ég var að glugga í gömlu ljóðasafni eftir Hannes Hafstein og fann mér til ánægju ljóð sem ort var í tilefni 100 ára afmælis Jóns Sigurðssonar forseta.

17. júní síðastliðin var einmitt verið að fagna 200 ára afmæli þess sama.


Stór upplausn hér.


Stór upplausn hér.

Ég hreifst af upphafsorðum þessa ljóðs. „Þagnið dægurþras og rígur“.  Ég prufaði að gúggla þetta og viti konur og menn!

Þennan fallega söng við ljóð Hafstein er að finna á YouTube.  Lagið er eftir Tryggva M. Baldvinsson.

Site Footer