AFMÆLISÞAKKIR Í SKUGGA SPÉS

Það er gaman að eiga afmæli eftir að Facebook varð þetta risa-samskiptatorg.  Það beinlínis hrúguðist yfir mig afmæliskveðjurnar.  Sem hrifnæminginn sem ég er, þá varð mér orða vant yfir þessum lítlu skeytum sem voru svo einföld.


Þetta skiptir máli og þetta er fallegt.

Ég ætla alltaf í framtíðinni að senda línu þegar einhverjr vina minna eiga afmæli.  Ég geri þetta oftast, en núna ætla ég að gera þetta að reglu.

Ég ákvað að þakka fyrir mig með mynd af mér.  Fyrsta átti að vera svona „alvarleg“. „Þakka ykkur kærlega stuðninginn þá þessum merkilegum tímamótum“ ..-eitthvað.

sjá hér.

Ef fíflið í mér tók yfirhöndina á lokasekundunni og ég brá mér í gerfi glettins en knýtts sprelligosa, verðugan fulltrúa þess lausbeislaða og kerksnisfulla gyss sem ég hef aldrei getað losað mig við..

-Sé ekki eftir því.

sjá hér.

Site Footer