64 GB flash minni


Það er ótrúleg þróunin í flass minnum (minnislyklum). Ég sá að það var verið að bjóða 8GB flass minni í ICA (sambærilegt og Hagkaup) og tékkaði aðeins a minnis-bransanum. Í þessum mánuði setur Scandisk á markað 64 GB flass minni. Það er stærra en minni í fyrstu fartölvunni minni.

Með 2 til 3 svona minnislykla getur maður geymt allar myndirnar sínar í öruggari geymslu en harður diskur eða CD/DVD.

Þetta er nokkuð magnað.

3 comments On 64 GB flash minni

Comments are closed.

Site Footer