EIMREIÐIN RYÐST ÁFRAM Í GEGNUM MOÐREIKIN. EINS OG BROTHAMAR INN I GUFUMÖKINN. LÆTI, ÝSKUR OG LYKT AF BRENDUM KOLUM OG SVITA

Upp er komin kunnugleg staða.

..Böndin beinast að ákveðnum aðila eftir eitthvað fúsk.

…..Aðilinn er krafinn svara og eftir dúk og disk kemur svarið.

……….Fúskið er viðurkennt en hið klassíska „á þeim tíma sem ákvörðunin var tekin var mat okkar að þetta væri góð ákvörðun“.
LESA BLOGG