„EFNAHAGSMEISTARANUM“ BOÐIN VINNA

Ég sá myndina „The Inside Job“ í gær.  Fín mynd um efnahagshrun heimsins.  Ísland var versta dæmið enda fyrst að falla.  Það er svo skrýtið að ástandið í Bandaríkjunum var alveg eins og á Íslandi.  -Bara 1000x stærra.

Site Footer