EIMREIÐIN RYÐST ÁFRAM Í GEGNUM MOÐREIKIN. EINS OG BROTHAMAR INN I GUFUMÖKINN. LÆTI, ÝSKUR OG LYKT AF BRENDUM KOLUM OG SVITA

Enn eitt dæmið um að nútíminn sökkar….
LESA BLOGG

Ég sá myndina „The Inside Job“ í gær.  Fín mynd um efnahagshrun heimsins.  Ísland var versta dæmið enda fyrst að falla.  Það er svo skrýtið að ástandið í Bandaríkjunum var alveg eins og á Íslandi.  -Bara
1000x stærra.
LESA BLOGG

Fredrick Mishkin er annar höfundur alræmdu skýrlsunnar sem Viðskiptaráð keypt árið 2006 í kjölfar „litlu kreppunnar“.  Hinn höfundurinn var Tryggvi Þór Herbertsson hagfræðngur sem nú er alþingismaður.
LESA BLOGG

Í júni árið 2008 svaraði Hannes Hólmsteinn nokkrum spurningum fyrir Mannlíf.  Hér eftir kemur þráðbeint copy/paste frá hnappaborði Hannesar.

LESA BLOGG