EIMREIÐIN RYÐST ÁFRAM Í GEGNUM MOÐREIKIN. EINS OG BROTHAMAR INN I GUFUMÖKINN. LÆTI, ÝSKUR OG LYKT AF BRENDUM KOLUM OG SVITA

Ein af furðulegri bókum Íslandssögunnar er eftir fyrrverandi forstjóra Sjóvár, Þór Sigfússon. Hún kom út árið 2008 og heitir Betrun. Tímaritið Frjáls Verslun gerir bókinni skil í 10 tölublaði ársins 2008 en ég á akkúrat það tölublað.
LESA BLOGG

Þó að ég sé ósáttur við dóm Hæstaréttar um stjórnlagaþing, er ég sáttari við að búa í samfélagi þar sem dómskerfið getur stoppað heila atkvæðagreiðslu vegna formgalla eða hvað á að kalla þetta.
LESA BLOGG