Ein af furðulegri bókum Íslandssögunnar er eftir fyrrverandi forstjóra Sjóvár, Þór Sigfússon. Hún kom út árið 2008 og heitir Betrun. Tímaritið Frjáls Verslun gerir bókinni skil í 10 tölublaði ársins 2008 en ég á akkúrat það tölublað.
LESA BLOGG

Þó að ég sé ósáttur við dóm Hæstaréttar um stjórnlagaþing, er ég sáttari við að búa í samfélagi þar sem dómskerfið getur stoppað heila atkvæðagreiðslu vegna formgalla eða hvað á að kalla þetta.
LESA BLOGG