Skaupið var gersamlega frábært.  Náði því að láta mig gráta úr hlátri og úr einhverskonar hamingju von.  Lokaatriðið snerti alla 77 strengina í sálu minni og ég átti erfitt með að halda aftur tárunum.
LESA BLOGG