EIMREIÐIN RYÐST ÁFRAM Í GEGNUM MOÐREIKIN. EINS OG BROTHAMAR INN I GUFUMÖKINN. LÆTI, ÝSKUR OG LYKT AF BRENDUM KOLUM OG SVITA

Ég hef oft pirrað mig á umræðu-hefðinni hvort sem er meðal bloggara eins og mér, eða „álitsgjafa“ hverskonar eða fólks sem er þeirri stöðu að láta raunverulega gott af sér leiða.  Eins og t.d stjórnmálafólk.
LESA BLOGG