EIMREIÐIN RYÐST ÁFRAM Í GEGNUM MOÐREIKIN. EINS OG BROTHAMAR INN I GUFUMÖKINN. LÆTI, ÝSKUR OG LYKT AF BRENDUM KOLUM OG SVITA

Merkilegasta frétt síðast liðinnar viku eru afhjúpanir á leyniskjölum frá Íslandi í kringum stuðninginn við Íraksstríðið. Þar kemur algerlega í ljós að stuðingurinn var ekki af siðferðislegum toga, eins og haldið var fram, heldur var hann notaður sem skiptimynt til þess að reyna að fá Bandaríkjamenn til þess að hætta við að leggja niður herstöðina í Keflavík.
LESA BLOGG

Leyniskjölin frá Utanríkisráðuneytinu frá tíma Halldórs og Daviðs eru ótrúleg og jafn ótrúlegt hve lítið er fjallað um þau í fjölmiðlum á Íslandi.  Þetta eru risabombur sem virðast því miður falla í skuggan af játningabók Jónínu Ben,  „Krossinn og Stólpípan“.
LESA BLOGG