MEÐ HANGANDI HENDI

Kvikmyndagaurinn Árni Sveinsson,  sem er nýbúin að vinna Skjaldborgarverðlaunin, frumsýnir á morgun aðra mynd.  Sú heitir „Með hangandi hendi“ og fjallar um hinn ofursvala töffara Ragnar Bjarnason.  Árni fylgdi Ragnari eftir í tvö ár og afraksturinn er þessi mynd.

Site Footer