EIMREIÐIN RYÐST ÁFRAM Í GEGNUM MOÐREIKIN. EINS OG BROTHAMAR INN I GUFUMÖKINN. LÆTI, ÝSKUR OG LYKT AF BRENDUM KOLUM OG SVITA

Kvikmyndagaurinn Árni Sveinsson,  sem er nýbúin að vinna Skjaldborgarverðlaunin, frumsýnir á morgun aðra mynd.  Sú heitir „Með hangandi hendi“ og fjallar um hinn ofursvala töffara Ragnar Bjarnason.  Árni fylgdi Ragnari eftir í tvö ár og afraksturinn er þessi mynd.
LESA BLOGG

Nú hefur Sjálfstæðið ályktað að gott og rétt sé að leyfa trúfélögum óheftan aðgang að grunnskólum í Reykjavík.  Vinkonu minni Þórey Vilhjálmsdóttur var att út í flagið með þennan boðskap úr Valhöll.
LESA BLOGG