EIMREIÐIN RYÐST ÁFRAM Í GEGNUM MOÐREIKIN. EINS OG BROTHAMAR INN I GUFUMÖKINN. LÆTI, ÝSKUR OG LYKT AF BRENDUM KOLUM OG SVITA

Nú líður að kosningum og Framsóknarflokkurinn eins og aðrir stjórnmálaflokkar þarf nýtt slagorð.

Gömlu slagorðin duga ekki. -Þau eru toxísk.

LESA BLOGG

Í rauninni er mér alveg sama hvernig þessar kosningar fara svo fremi að Sjálfstæðisflokkurinn komist ekki í stjórn.

-Það er það mikilvægasta.

LESA BLOGG

Það er áfall að Samfylkingin og VG ætli ekki að standa við loforð um breytingar á kosningalögum. Það þarf að vísu 2/3 atkvæða til að fá þetta í gegn en látið á það reyna!

LESA BLOGG

Ég vinn með alveg frábærum náunga sem hefur verið búsettur í Gautaborg í 18 ár. Hann fylgist lítið með fréttum frá Íslandi nema í algeru framhjáhlaupi. Um daginn barst búsáhaldabyltingin í tal og mögulega endurkomu Jóns Baldvins í stjórnmálin.

LESA BLOGG